Sími  4415600 / 8402672

Atburðir

Fyrirsagnalisti

Bangsa og náttfatadagur 27.10.2017

Föstudaginn 27. október er Alþjóðlegi bangsadagurinn (Teddy Day) við ætlum  að halda upp á hann með því að börn og starfsmenn komi með bangsa með sér og verði í náttfötum í leikskólanum þennan dag.
Við komum til með að lesa bangsasögur og velja bangsasöngva í tilefni dagsins.

 

Mikilvægt er að merkja bangsana


Lesa meira
 

Furðufatadagur 31.10.2017

Gaman væri ef allir stórir sem smáir myndu mætta í einhverjum furðufötum í tilefni vetrarkomu.

Um að gera láta ímyndunaraflið ráða för.