Sími  4415600 / 8402672

Fréttir

Ýmisslegt skemmtilegt - 22.2.2018

Dagur leikskólans 2018 - 6.2.2018

Dagur leikskólans er haldinn hátíðlegur í leikskólum landsins í dag 6. febrúar.


Tilgangur Dags leikskólans er að vekja athygli á hlutverki leikskóla og starfi leikskólakennara.

 

Þessa voröninna erum við að leggja áherslu á að vinna með börnunum í ljós og skugga verkefnum, ætlum við því að bjóða gestum að koma og skoða og leika sér með okkur í ljós- og skuggastöð í Turninum okkar.


Ljósa- og skuggastöðvar í Turninum verða opnar fyrir gesti klukkan

8.00 - 9.00 og 15.00 - 16.00 frá 6. febrúar - 9. febrúar.

Sjá fleiri myndir undir lesa meira.
Lesa meira

Sumarlokun 2018 - 9.1.2018

Nú er könnunin um sumarlokun lokið.

Seinna tímabilið var valið í miklum meirihluta.

 

Sumarlokunin verður því svona.

Lokað klukkan 13.00 miðvikudaginn 11. júlí og opnum aftur klukkan 13.00 fimmtudaginn 9. ágúst.

 

Í könnuninni var seinna tímabilið frá 11. júlí til 8. ágúst en það voru of fáir dagar þannig að 9. ágúst er rétt.

Lesa meira

Jólakveðja - 21.12.2017

Bestu óskir um gleðileg jól og ánægjulegra áramóta.

Þökkum gott samstarf og góðar stundir á árinu sem er að líða.


kær jólakveðja