Félagshæfnisaga

Kristín Arna sérkennslustjóri sendi póst á foreldra i dag og kynnti fyrir þeim félagshæfinsögu um það þegar barn þarf að fara í sýnitöku. Gott getur verið að lesa þessa sögu fyrir börnin áður en farið er í sýnatöku til að undirbúa þau.
Hægt er að nálgast söguna á hlekknum foreldrar og gagnleg.
https://baugur.kopavogur.is/foreldrar/gagnlegt/