Sími  4415600 / 8666926

Fréttir

Sigga og skessan í fjallinu

13.4.2016

Foreldrafélagið bauð upp á leiksýninguna Sigga og Skessan í fjallinu í morgunn.

Leikritið byggir á fyrstu bókinni þar sem Sigga og skessan kynnast og verða vinkonur. Afmælisveisla Siggu kemur einnig við sögu en hún býður skessunni í veisluna við mikinn fögnuð afmælisgesta

Í þessari fallegu og hlýju sögu er mikið komið inn á vináttuna og hversu mikilvæg og dýrmæt  hún er.Þetta vefsvæði byggir á Eplica