Fréttir og tilkynningar

Apríl

Hér að finna viðveruplan hópa fyrir apríl.
Nánar
Fréttamynd - Apríl

Leikskólagjöld

Gjöld vegna leik- og grunnskóla og frístundaheimila í Kópavogi verða leiðrétt þar sem þjónusta hefur fallið niður eða verið skert undanfarið.
Nánar

Skipulagsdagur mánudaginn 16. mars

Eins og komið hefur fram í fjölmiðlum í dag hefur heilbrigðisráðherra ákveðið að virkja heimildir sóttvarnalaga sem felur m.a. í sér að skólahald verður takmarkað tímabundið.
Nánar

Viðburðir

Heilsuvika vikan 2 - 5 júní

Þriðjudaginn 2. júní ætla Klettur, Brekka og Lundur að vera með hjóladag

Miðvikudaginn 3. júní ætla Mýri, Foss og Tjörn að vera með hjóladag

Fimmtudaginn 4. júní ætlar Skógur að vera með hjóladag, Skógur mun fara í hjólaferð út fyrir leikskólalóðina.

Ávaxtahlaðborð, föstudaginn 5. júní

Vinátta - forvarnarverkefni  Barnaheilla