Fréttir og tilkynningar

Skipulagsdagur

Föstudaginn 10. september er skipulagsdagur kennara skólans og er því leikskólinn lokaður þann dag. Mundið að taka allan útifatnað með heim á fimmtudaginn :)
Nánar

Skóladagatal 2021-2022

Hér að að finna skóladagatalið fyrir næsta skólaár
Nánar

Skipulagsdagur 12. maí fellur niður

Skipulagsdagur sem fyrirhugaður var 12. maí nk. fellur niður en Skipulagsdagur verður föstudaginn 14. maí
Nánar

Viðburðir

Vinátta - forvarnarverkefni  Barnaheilla