Fréttir af skólastarfi.

Skipulagsdagur 12. maí fellur niður

Skipulagsdagur sem fyrirhugaður var 12. maí nk. fellur niður en Skipulagsdagur verður föstudaginn 14. maí
Nánar

Leikskólar lokaðir til kl.12 - 25.03.2021

Leikskólar í Kópavogi, rétt eins og á höfuðborgarsvæðinu öllu, opna klukkan 12 á morgun vegna hertra sóttvarnarráðstafna sem taka gildi nú á miðnætti.
Nánar

Sumarlokun

Sumarlokun í Baugi verður frá hádegi 7. júlí (kl.13:00) til hádegis 5. ágúst (kl.13:00).
Nánar
Fréttamynd - Sumarlokun

Leikhópurinn Lotta kom í heimsókn í gær

Jólaskemmtun í garðinum
Nánar
Fréttamynd - Leikhópurinn Lotta kom í heimsókn í gær

Jólasveinarnir

Hvenær koma þeir.....
Nánar
Fréttamynd - Jólasveinarnir

Ljósaganga og rauður dagur í gær 3. desember

Börn og starfsmenn lýstu upp skammdegið með ljósum og gengu hringinn í kringum garðinn okkar
Nánar
Fréttamynd - Ljósaganga og rauður dagur í gær 3. desember

Gul viðvörun

Það voru að koma skilaboð frá almannavörnum: Gul veðurviðvörun í dag á höfuðborgarsvæðinu og fram á nótt.
Nánar
Fréttamynd - Gul viðvörun

Foreldradagur Heimilis og skóla föstudaginn 27.nóvember 2020

Foreldradagur Heimilis og skóla: https://www.facebook.com/events/808995876620937
Nánar
Fréttamynd - Foreldradagur Heimilis og skóla föstudaginn 27.nóvember 2020

Jóladagskrá

Jóla-andinn er heldur betur farinn að gera vart við sig hjá okkur í Baugi
Nánar
Fréttamynd - Jóladagskrá

Félagshæfnisaga

Saga um það þegar börn fara í sýnatöku
Nánar