Fréttir af skólastarfi.

Apríl

Hér að finna viðveruplan hópa fyrir apríl.
Nánar
Fréttamynd - Apríl

Leikskólagjöld

Gjöld vegna leik- og grunnskóla og frístundaheimila í Kópavogi verða leiðrétt þar sem þjónusta hefur fallið niður eða verið skert undanfarið.
Nánar

Skipulagsdagur mánudaginn 16. mars

Eins og komið hefur fram í fjölmiðlum í dag hefur heilbrigðisráðherra ákveðið að virkja heimildir sóttvarnalaga sem felur m.a. í sér að skólahald verður takmarkað tímabundið.
Nánar

Sumarlokun í Baugi

Sumarlokun í Baugi verður frá hádegi 8. júlí (kl.13:00) til hádegis 6. ágúst (kl.13:00)
Nánar
Fréttamynd - Sumarlokun í Baugi

BLEIKUR DAGUR

Föstudaginn, 11. október 2019, er bleiki dagurinn um land allt og auðvitað líka hjá okkur í Baugi. Við hvetjum alla til að sýna málefninu stuðning með því að mæta í einhverju bleiku þennan dag.
Nánar