Dagur íslenskrar tungu

Í tilefni af degi íslenskrar tungu fengum við rithöfundinn og söngkonuna Birgittu Haukdagl í heimsókn til okkar. Birgitta var með sögu- og söngstund fyrir öll börn leikskólans.