Foreldrafundur

Foreldrafundur verður haldinn í sal Hörðuvallaskóla kl. 17:00 þann 4. október nk.
Fjallað verður um áherslur í starfi leikskólans, farið yfir reglur og kosið í foreldraráð og foreldrafélag.
Starfandi stjórn foreldrafélagsins fer yfir ársuppgjör og segir frá því sem gert var á síðasta skólaári.