Skipulagsdagur 12. maí fellur niður

Skipulagsdagur sem fyrirhugaður var 12. maí nk. fellur niður þar sem ekki verður farið í námsferð erlendis eins og til stóð. Hins vegar verður skipulagsdagur föstudaginn 14. maí og er leikskólinn þess vegna lokaður þann dag.