Lokað í Baugi 23. mars

Skipulagsdagurinn er samkv. skóladagatali en við höfum þurft að breyta dagskránni og gerum nú ráð fyrir að dagurinn verði nýttur til áframhaldandi skipulags komandi vikna.