Guðmundarlundur

Guðmundarlundur er útivistarsvæði sem Skógræktarfélag Kópavogs á og rekur. Guðmundarlundur er öllum opinn.
Börn og kennara munu ganga í lundinn, farið verður í allskonar leiki og sprellað, skógurinn rannsakaður og svo grillum við pylsur í hádeginu. Svo enginn börn missi af brottför frá leikskólanum er gott að vera komin í leikskólann fyrir kl. 9.00.