Sumarhátíð á föstudaginn 26. júni

Okkar árlega sumarhátíð verður föstudaginn 26. júní, vegna ástandsins sem hefur verið í heiminum undanfarna mánuði verður hún haldin án foreldra. Við ætlum að starta hátíðinni með grill pylsupartý í hádeginu. Foreldrafélagið býður uppá hoppukastala og leikskýningu frá Leikhópnum Lotta og ýmislegt fleira spennandi verður í boði þennan dag, andlitsmálun, þrautabraut, húllahringir, krítar og síðdegishressing úti í garði.

Fréttamynd - Sumarhátíð á föstudaginn 26. júni

Smellið á myndir til að sjá þær í stærri upplausn