Bleiki dagurinn

Á Bleika deginum eru landsmenn hvattir klæðast bleiku og lýsa skammdegið upp í bleikum ljóma svo allar konur sem greinst hafa með krabbamein finni stuðning okkar og samstöðu.

Við í Baugi ætlum að sýna samstöðu og klæðast þessum hlýja lit. Það væri gaman að sjá sem flesta klæðast bleikum lit á föstudaginn (notum ímyndunaraflið....þurfum ekkert að kaupa neitt