Glaðningur frá foreldrafélaginu

Formaður foreldrafélagsins kom færandi hendi í morgun með ýmislegt góðgæti fyrir starfsfólk leikskólans.
Takk kærlega fyrir okkur.