Jóladagskrá

Við ætlum að hafa það huggulegt í desember og bralla ýmislegt skemmtilegt. Dagskráin er ekki tæmandi og getur breyst með stuttum fyrirvara. Vegna sóttvarnarráðstafanna gerum við ekki ráð fyrir þátttöku foreldra í viðburðum þetta árið.