Leikhópurinn Lotta kom í heimsókn í gær

Leikhópurinn Lotta kom í heimsókn í gær í boði Foreldrafélagsins, skemmtu börn og fullorðnir sér vel.
Skjóða sagði skemmtilega sögu og trallaði með börnunm og í lokin komu 2 hressir sveinar og færðu börnunum gjafir.
Fréttamynd - Leikhópurinn Lotta kom í heimsókn í gær Fréttamynd - Leikhópurinn Lotta kom í heimsókn í gær Fréttamynd - Leikhópurinn Lotta kom í heimsókn í gær

Smellið á myndir til að sjá þær í stærri upplausn