Sumarlokun í Baugi

Í byrjun desember 2019 kusu foreldrar og starfsfólk á milli tveggja tímabila.

77,7% völdu tímabilið 8. júlí - 6. ágúst og 22,3% völdu tímabilið 24. júní - 23. júlí.