Á Baugi fléttast námssvið og námsþættir inn í daglegt líf og leik barnsins. Borðhald, hvíld, hreinlæti og að klæða sig úr og í, eru mikilvægir þættir í námi barnsins. Börnin hjálpa sér sjálf eftir því sem þroski þeirra og geta leyfir, það eykur sjálfstæði þeirra og styrk. Jafnvægi ríkir á milli mismunandi þátta, á milli frjálsra og skipulagðra leikja, inni- og útileiks, á milli hópa- og einstaklingsverkefna.


Eldri deildir    Yngri deildir 
 07:30-08:00Leikskólinn opnar  07:30-08:00 Leikskólinn opnar
 08:00-08:30 Morgunverður  08:00-08:30 Morgunverður
 08:30-09:00 Ávextir, samverustund 08:30-09:00 Ávextir, samverustund
 09:00-11:45 Leiktími, stöðvavinna, útivera 09:00-10:45 Leiktími, stöðvavinna, útivera
 11:45-12:00 Samverustund 11:00-11:15 Samverustund
 12:00-12:45 Hádegisverður 11:00-11:40 Hádegisverður
 12:45-13:15 Hvíld, róleg stund 11:40-13:00 Hvíld, róleg stund
 13:15-14:40 Leiktími, stöðvavinna, útivera 13:00-14:20 Leiktími, stöðvavinna, útivera
 14:40-14:55 Samverustund 14:20-14:50 Síðdegishressing
 14:55-15:30 Síðdegishressing 14:50-15:10 Samverustund
 15:20-16:30 Leiktími, útivera 15:10- 16:30 Leiktími, útivera
 16:30 Leikskólinn lokar 16:30 Leikskólinn lokar